Átaksverkefnið Notum smokkinn

Sverrir Vilhelmsson

Átaksverkefnið Notum smokkinn

Kaupa Í körfu

Á Hinsegin dögum í Reykjavík 6. ágúst nk. verður hafist handa við að dreifa 25 þúsund pökkum með samtals 50 þúsund smokkum og sleipiefni vítt og breitt um landið. Þetta er umfangsmesta dreifing á ókeypis smokkum sem fram hefur farið á Íslandi, en auk smokkanna og sleipiefnisins verða í hverri pakkningu leiðbeiningar um notkun smokksins og varnaðarorð um ábyrgt kynlíf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar