Netjuský á himinfestingunni

Jón Sigurðsson

Netjuský á himinfestingunni

Kaupa Í körfu

EINMUNA veðurblíða lagði leið sína yfir Húnavatnssýslur og Húnaflóann sl. miðvikudag. Þegar sól var í hádegisstað og glöggir vegfarendur höfðu séð vaðandi silungagöngu rétt vestan við ós Blöndu ákvað Skaparinn að fullkomna meistaraverkið og setja netjuský á himinfestinguna. Maríutásurnar sparar hann vísast til betri tíma því alltaf getur gott orðið betra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar