Beitukóngur

Beitukóngur

Kaupa Í körfu

Ásgeir Valdimarsson, skipstjóri og útgerðarmaður á Garpi SH, er hér að landa um 5 tonnum af beitukóng. Að sögn Ásgeirs róa þeir norður undir Reykhóla og Brjánslæk og er það um tveggja og hálfs til fjögurra tíma stím á miðin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar