Þórður á Dagverðará

Hrefna Magnúsdóttir

Þórður á Dagverðará

Kaupa Í körfu

Ljósmyndasýning | Sl. vetur voru stofnuð hollvinasamtök um Þórð Halldórsson á Dagverðará. Þórður var margbrotinn maður, þekktur sem sagnamaður, listmálari, refaskytta, sjómaður og margt fleira. Í sumar hafa Hollvinasamtökin staðið fyrir ýmsum viðburðum á Snæfellsnesi til að minnast Þórðar, m.a. komið upp áhugaverðri ljósmyndasýningu frá ævi hans. Sýningin er þessa dagana í veitingasal Hótels Hellissands og verður þar fram eftir næstu viku. Hún er hugsuð sem farandsýning.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar