Þórður á Dagverðará
Kaupa Í körfu
Ljósmyndasýning | Sl. vetur voru stofnuð hollvinasamtök um Þórð Halldórsson á Dagverðará. Þórður var margbrotinn maður, þekktur sem sagnamaður, listmálari, refaskytta, sjómaður og margt fleira. Í sumar hafa Hollvinasamtökin staðið fyrir ýmsum viðburðum á Snæfellsnesi til að minnast Þórðar, m.a. komið upp áhugaverðri ljósmyndasýningu frá ævi hans. Sýningin er þessa dagana í veitingasal Hótels Hellissands og verður þar fram eftir næstu viku. Hún er hugsuð sem farandsýning.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir