Skíðalandsliðið

Kristján Kristjánsson

Skíðalandsliðið

Kaupa Í körfu

AFREKSFÓLK okkar á skíðum situr ekki auðum höndum þótt nú sé mitt sumar, því þessa vikuna er skíðalandsliðið í alpagreinum við þrekæfingar á Dalvík undir stjórn landsliðsþjálfarans Pavel Cebulj frá Slóveníu. MYNDATEXTI: Skíðamenn Landsliðsmennirnir Björgvin Björgvinsson, t.v., og Kristinn Ingi Valsson með landsliðsþjálfarann Pavel Cebulj á milli sín í Böggvisstaðafjalli, en hann sagði þá í fínu formi og ættu eftir að standa sig vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar