Berjabomba

Þorkell Þorkelsson

Berjabomba

Kaupa Í körfu

Í óvenjulegri sumarblíðu júlímánaðar er blaðamanni Morgunblaðsins boðið í lautarferð innan borgarmarkanna. Lautarferðin, sem er með grilluðu ívafi, er í Hljómskálagarðinn og ekkert er til sparað. Boðið kemur frá skvísunum Laufeyju Ósk Geirsdóttur og Dröfn Sigurðardóttur en þær eru ekki alls óvanar að taka til hendinni í eldhúsinu, eða í þessu tilviki í garðinum. Maturinn er algjört aðalatriði í skemmtiklúbbnum Sigríði, en í honum eru þær báðar með öðrum vinkonum sínum og eru þá eldaðir nýir og spennandi réttir við öll tækifæri. MYNDATEXTI: Eftirrétturinn bíður eftir að komast á grillið. Hann er ljúffengur með rjóma eða ís.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar