Keflavík Etzella Evrópuleikur í knattspyrnu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Keflavík Etzella Evrópuleikur í knattspyrnu

Kaupa Í körfu

BIÐIN var löng og ströng í Laugardalnum í gærkvöldi þegar Keflavík fékk Eztella frá Lúxemborg í heimsókn til að spila annan leik liðanna í 1. umferð forkeppni um UEFA-bikarinn. MYNDATEXTI: Issa Sheikh Abdulkadir gefur sig allan í að ná til boltans sem fór til Harðar Sveinssonar sem skoraði fyrra mark Keflvíkinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar