Grímsey

Helga Mattína

Grímsey

Kaupa Í körfu

Þóra Kristjánsdóttir, listfræðingur hjá Þjóðminjasafni Íslands, hefur verið á ferð um Norðurland vegna ritraðarinnar Kirkjur Íslands. Þessi ritröð er samstarfsverkefni Þjóðminjasafns, húsafriðunarnefndar og biskupsstofu. MYNDATEXTI: Þóra Kristjánsdóttir listfræðingur og Sveinn Einarsson við höfnina í Grímsey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar