Heimsmeistaramót barna í skák

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Heimsmeistaramót barna í skák

Kaupa Í körfu

Á hverju ári er á einum og sama staðnum haldið heimsmeistaramót hjá báðum kynjum í fimm mismunandi aldursflokkum, þ.e. í flokki 10 ára og yngri, 12 ára og yngri, 14 ára og yngri, 16 ára og yngri og 18 ára og yngri. Nýverið lauk risakeppni af þessu tagi í Belfort í Frakklandi og tóku þátt í henni átta íslenskir krakkar, fimm drengir og þrjár stúlkur. MYNDATEXTI: Heimsmeistaramót barna í skák, Standandi f.v. Smári Rafn Teitsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Daði Ómarsson, Dagur Arngrímsson, Atli Kristjánsson, Sverrir Þorgeirsson og Helgi Ólafsson, sitjandi f.v. Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, Elsa María Þorsteinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar