Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Pétur Pétursson var kjötkaupmaður í Reykjavík en árið 1997 söðlaði hann um og tók Vatnsdalsá, eina rómuðustu veiðiá landsins, á leigu ásamt frönskum félaga sínum. Innleiddu þeir veiðiaðferðina "veiða og sleppa" á laxasvæði árinnar. MYNDATEXTI: Pétur Pétursson við Hnausastreng, kunnasta veiðistað Vatnsdalsár en hann gefur allt að 30% af aflanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar