Unnur Halldórsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Unnur Halldórsdóttir

Kaupa Í körfu

Unnur Halldórsdóttir fæddist í Villingaholtshreppi árið 1941 en hefur búið stóran hluta ævi sinnar erlendis, lengst af í Kanada, þar sem hún kynntist Newstart-verkefninu. Hún lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1964 og útskrifaðist sem geðhjúkrunarfræðingur frá háskóla í Kanada 1997. Unnur var hvatamaður að stofnun félagsins Heilsu og forvarna hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar