Sandlóuungi

Sigurður Ægisson

Sandlóuungi

Kaupa Í körfu

ÞESSI litli sandlóuungi lét sér vel líka vistin í heitum lófa en hann var nýskriðinn úr eggi sínu þegar myndin var tekin á Siglufirði í gær. Nú þegar liðið er á sumar, fólk er á faraldsfæti og ungar að skríða úr eggjum sínum, ættu þeir fyrrnefndu að stíga varlegar til jarðar en venjulega. Fuglahreiður geta leynst á ótrúlegustu stöðum og láta ekki mikið yfir sér. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar