Guðrún Pálína Guðmundsdóttir

Kristján Kristjánsson

Guðrún Pálína Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Í Ketilshúsinu á Akureyri í dag opnar Guðrún Pálína Guðmundsdóttir myndlistarsýningu eða sýningar, öllu heldur, því um er að ræða tvær sjálfstæðar sýningar. MYNDATEXTI: Guðrún Pálína Guðmundsdóttir sækir innblástur í tungumálið og stjörnuspeki svo dæmi séu tekin, en hún opnar myndlistarsýningu í Ketilhúsinu á Akureyri í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar