Grjóthrun úr Reynisfjalli

Jónas Erlendsson

Grjóthrun úr Reynisfjalli

Kaupa Í körfu

Skriða féll úr Reynisfjalli í fyrrinótt, skammt fyrir austan Hálsanefshelli, og niður í Reynisfjöru. Gönguleið við hellinn hefur af þeim sökum verið lokað fram yfir helgi, að sögn lögreglunnar í Vík í Mýrdal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar