Skaftárhlaup hafið

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Skaftárhlaup hafið

Kaupa Í körfu

Skaftárhlaup var ennþá í stöðugum vexti í gærkvöldi en upptök þess voru óljós. Gífurlegt rennsli er í Skaftá í Skaftárdal og Hundafossar ólga í vatnavöxtunum. Kvíslin sem sjá má hægra megin á myndinni er venjulega aðeins lítill lækur. MYNDATEXTI: Skaftárhlaup hafið. Gífurlegt rennsli í Skaftá í Skaftárdal. Hundafossar ólguðu í vatnavöxtunum. F.v. Ólöf Rún Sigurðardóttir, Petra Ingibjörg Eiríksdóttir, Rúna Björg Vilhjálmsdóttir og Helgi Kristjánsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar