Skaftárhlaup hafið

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Skaftárhlaup hafið

Kaupa Í körfu

Hlaupið í Skaftá var enn í vexti síðla dags í gær og segir Sverrir Óskar Elefsen hjá Vatnamælingum Orkustofnunar erfitt að segja til um hvenær það nái hámarki. Hlaupið kom fyrst fram á mælistöðinni við Sveinstind, um sautján kílómetrum frá upptökum árinnar, um klukkan fimm aðfaranótt sunnudagsins. Síðan hefur það verið í hægum en stöðugum vexti. MYNDATEXTI: Sigurlaug Hauksdóttir og Guðmundur Brynjar Þorsteinsson fylgdust með hlaupinu ásamt hundunum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar