Slegið með orfi og ljá í Árbæjarsafni

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Slegið með orfi og ljá í Árbæjarsafni

Kaupa Í körfu

Það var slegið með orfi og ljá á Árbæjarsafni um helgina, en einu sinni á sumri sýnir safnið gömul handbrögð sem notuð voru á hverjum bæ á Íslandi allt fram eftir síðustu öld. Nú er orðið fátítt að notast sé við orf og ljá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar