Fiskveiðar

Kristinn Benediktsson

Fiskveiðar

Kaupa Í körfu

Á fyrstu fjórum mánuðum ársins 2005 var aflaverðmæti íslenskra skipa af öllum miðum 25,9 milljarðar króna samanborið við 24,9 milljarða á sama tímabili 2004. Aflaverðmæti hefur því aukist um 4,1% frá fyrra ári eða um 1 milljarð króna. MYNDATEXTI: Fiskveiðar Verðmæti fiskaflans jókst á fyrstu 4 mánuðum ársins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar