Verslunarmannahelgin í Stykkishólmi

Verslunarmannahelgin í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Í fjölmiðlum er rætt um aðsóknarmet hér og þar um verslunarmannahelgina. Engar slíkar tölur koma frá Stykkishólmi þetta árið. MYNDATEXTI: Kolbeinn Sveinbjörnsson, Tryggvi Kolbeinsson, Kristín Sveinbjörnsdóttir og Borghildur Guðmundsdóttir völdu að tjalda í Stykkishólmi um verslunarmannahelgina og áttu þar rólega daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar