Hildur Ísdal Þorgeirsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hildur Ísdal Þorgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

Hildur Ísdal Þorgeirsdóttir innanhússhönnuður hefur verið að gera upp íbúð með unnusta sínum, Hirti Hilmarssyni, í Miðtúni undanfarna mánuði. Hún segir það hafa verið virkilega skemmtilegt að gera íbúðina upp, þau tóku hana nánast alla í gegn, skiptu um eldhúsinnréttingu, máluðu, skiptu um gólfefni að hluta og fleira. Hildur segir að þetta geti allir sem vilja og þessi vinna hafi einnig verið góð reynsla sem muni nýtast henni um ókomna framtíð í hennar starfi. MYNDATEXTI: Glæsilegur stigi hannaður af Hildi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar