Golf

Gunnlaugur Árnason

Golf

Kaupa Í körfu

Það er mikill fengur fyrir Golfklúbbinn Mostra að fá KB-banka til samstarfs, því að mikill kostnaður fylgir því að byggja upp golfvöll og reka hann," segir Ríkharður Hrafnkelsson, formaður golfklúbbsins, í tilefni af styrktarsamningi við KB banka. MYNDATEXTI: Golf Ríkharður Hrafnkelsson og Kjartan Páll Einarsson undirrituðu samstarfssamning milli Golfklúbbsins og KB banka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar