Bækur til sölu

Guðrún Vala Elísdóttir

Bækur til sölu

Kaupa Í körfu

Í anddyri Hyrnutorgs hefur undanfarið verið hægt að gera sannkölluð reyfarakaup, en þar eru til sölu gamlir reyfarar og alls kyns bækur frá Héraðsbókasafni Borgarfjarðar. Þetta eru bækur sem til eru í mörgum eintökum og þarf að losna við. MYNDATEXTI: Bækur Bergrún Sandra Húnfjörð í sölubásnum á Hyrnutorgi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar