Landmannalaugar

Brynjar Gauti

Landmannalaugar

Kaupa Í körfu

TJALDSVÆÐI á Íslandi eru flokkuð eftir viðmiði sem Ferðamálaráð hefur sett fram og er flokkunin valkvæð. Flokkunarviðmið eru sett upp á tjaldsvæðinu, tjaldsvæði geta fengið eina til fjórar stjörnur, og síðan eru það gestir sem dæma hvort þau standast settar kröfur eða ekki. Athugasemdum er best að koma til Ferðamálaráðs Íslands. MYNDATEXTI: Í Landmannalaugum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar