Langstökk á unglingalandsmóti í Vík

Jónas Erlendsson

Langstökk á unglingalandsmóti í Vík

Kaupa Í körfu

Gunnar Sigfússon, 15 ára frá Pálmholti Í Reykjadal í Suður-Þingeyarslýslu, sýndi góð tilþrif í langstökki á Unglingalandsmótinu í Vík um helgina. Nánar verður fjallað um mótið í máli og myndum á morgun. Gunnar verður á heimavelli á næsta móti að ári því þa´verður keppt á Laugum .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar