Íslensk og ensk þjóð

Jim Smart

Íslensk og ensk þjóð

Kaupa Í körfu

Tónlist | Íslensk og ensk þjóðlög og kvæðalög í Sigurjónssafni ÍSLENSK og ensk þjóðlög og kvæðalög verða í forgrunni á tónleikum í Listasafni Sigurjóns í kvöld. Þar munu Bára Grímsdóttir, söng- og kvæðakona og kjöltuhörpuleikari, og Chris Foster, söngvari og gítarleikari, leika þjóðlög í eigin útsetningum, en saman mynda þau dúettinn Funa. Leiðir Báru og Chris lágu saman árið 2000, þegar þau kynntust á þjóðlagahátíð í Devon á Englandi. Upp úr því hófst blómlegt samstarf þeirra á milli sem staðið hefur síðan. MYNDATEXTI: "Við leikum ensk og íslensk þjóðlög og kvæðalög, sem er einn hluti af íslenskum þjóðlögum," segir Bára Grímsdóttir um tónleika Funa í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar