Skaftárhlaup
Kaupa Í körfu
SKAFTÁRHLAUP náði hámarki við Sveinstind í gærmorgun klukkan 4:15 og var rennslið þá 720 rúmmetrar á sekúndu. Rennsli Skaftár við Kirkjubæjarklaustur var stöðugt kl. 9 í gærmorgun og var þá 114 rúmmetrar á sekúndu en rennsli Eldvatns við Ása var enn að aukast kl. 9 í gærmorgun og var þá 370 rúmmetrar á sekúndu. Rennsli í byggð náði hámarki síðdegis í gær. MYNDATEXTI: Austan við Múla í Skaftártungu er gamla brúin yfir Eldvatn og var hlaupvatn farið að renna austan við hana.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir