Skaftárhlaup

Jónas Erlendsson

Skaftárhlaup

Kaupa Í körfu

SKAFTÁRHLAUP náði hámarki við Sveinstind í gærmorgun klukkan 4:15 og var rennslið þá 720 rúmmetrar á sekúndu. Rennsli Skaftár við Kirkjubæjarklaustur var stöðugt kl. 9 í gærmorgun og var þá 114 rúmmetrar á sekúndu en rennsli Eldvatns við Ása var enn að aukast kl. 9 í gærmorgun og var þá 370 rúmmetrar á sekúndu. Rennsli í byggð náði hámarki síðdegis í gær. MYNDATEXTI: Austan við Múla í Skaftártungu er gamla brúin yfir Eldvatn og var hlaupvatn farið að renna austan við hana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar