Björgunaræfing á Guðmundi í Nesi RE 13

Kristinn Benediktsson

Björgunaræfing á Guðmundi í Nesi RE 13

Kaupa Í körfu

"Björgunaræfing," æpti Jóel skipstjóri í kallkerfið á Guðmundi í Nesi RE 13 nýverið er skipið var við veiðar á Hampiðjutorginu. Tveir skipverjanna af dagvaktinni sem var í óðaönn við pökkun á vinnsludekkinu þustu upp á bátadekk. MYNDATEXTI: Bátar Tuðrurnar svokölluðu eru þarfaþing þegar fara þarf á milli skipa úti á rúmsjó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar