Ein með öllu á Akureyri

Margrét Þóra Þórsdóttir

Ein með öllu á Akureyri

Kaupa Í körfu

Fjögur gömul kynferðisbrotamál komu upp á Akureyri nú um verslunarmannahelgina, en konur á vegum Aflsins, systursamtaka Stígamóta, voru á ferðinni um bæinn alla helgina, frá kl. 20 á föstudagskvöld til kl. 14 á mánudag. Þær voru saman tvær á vakt hverju sinni og höfðu afskipti af fjölda fólks. Ein með öllu á Akureyri árið 2005. Fjölmenni í miðbæ Akureyrar í dag, laugardaginn 3. júlí. Mynd tekin yfir tjaldsvæði á félagssvæði Þórs við Skarðshlíð, þar er ungt fólk saman komið og tjald við tjald

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar