Einar Þór Sverrisson

Sverrir Vilhelmsson

Einar Þór Sverrisson

Kaupa Í körfu

Einar Þór Sverrisson lögmaður hefur verið viðriðinn íslenskt athafnalíf frá tvítugsaldri. Þrátt fyrir að vera ekki eldri en 32 ára situr hann, eða hefur setið, í stjórnum nokkurra stærstu fyrirtækja landsins og mun á næstu dögum taka sæti í stjórn sænska flugfélagsins FlyMe fyrir hönd félags íslenskra fjárfesta sem nýlega keyptu hlut í flugfélaginu. MYNDATEXTI: Spennandi rekstur Einar Þór segist hlakka til að taka sæti í stjórn sænska FlyMe flugfélagsins, enda þyki honum flugrekstur einkar spennandi og skemmtilegur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar