Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

STANGVEIÐI Mjög góð laxveiði er í Vopnafirðinum þessa daga. Eins og við greindum frá fyrr í vikunni er meiri veiði í Selá en nokkru sinni fyrr og í fyrradag veiddust fleiri laxar á einum degi en áður er vitað til, eða 52 alls. MYNDATEXTI: Birgir Snæbjörn Birgisson lyftir stönginni og festir í laxi í Árbæjarhyl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar