Athafnamenn

Sverrir Vilhelmsson

Athafnamenn

Kaupa Í körfu

Írska tækjaleigu- og sölufyrirtækið Height for Hire var stofnað fyrir tæpum þremur áratugum og er nú stærsta leigufyrirtækið á Írlandi í byggingariðnaði og fer söludeild fyrirtækisins ört vaxandi. MYNDATEXTI: Félagar Á myndinni sjást Snorri Stefánsson, sölufulltrúi hjá Merkúr, John Ball, forstjóri Height for Hire, Ronan MacLennan, yfirmaður útflutningsdeildar fyrirtækisins, og Páll Kristjánsson, deildarstjóri byggingarleigu Steypustöðvarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar