Jack Nicklaus
Kaupa Í körfu
Hinn heimsfrægi bandaríski kylfingur Jack Nicklaus, eða Gullbjörninn, heimsótti Golfklúbb Akureyrar sl. mánudag, en hann er heiðursfélagi í GA og hefur leikið golf á Jaðarsvelli. Jack kom til Akureyrar í vikunni á einkaþotu sinni en hann hafði áður verið við stangveiði i Fljótunum ásamt tveimur sonum sínum, Jack og Michael og þremur vinum. Hópurinn gerði stuttan stans á Jaðarsvelli en Jack gaf sér þó tíma til að heilsa upp á forsvarsmenn klúbbsins og skoða sig örlítið um. Meðal annars leit hann á myndasyrpu sem tekin var þegar hann lék á Jaðarsvelli 26. júlí árið 1992.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir