Nökkvi Elíasson

Einar Falur Ingólfsson

Nökkvi Elíasson

Kaupa Í körfu

ljósmyndari Eyðibýli Nökkva Elíassonar eru svarthvít og drungaleg, máð og slitin, hafa verið gefin eyðingunni á vald. Þessar sérstöku ljósmyndir hafa vakið athygli á síðustu árum, hafa verið sýndar hér og þar, en einkum birst í blöðum og tímaritum; auk þess á vefsíðu ljósmyndarans sem hefur vakið athygli víða um lönd, og verið slegið upp í virtustu fagtímaritum og dagblöðum. MYNDATEXTI: Nökkvi Elíasson: "Eyðibýlin heyra fortíðinni til og svarthvítt gefur þeim tón sem gerir þau ennþá eyðilegri og drungalegri."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar