Síldarminjasafn

Margrét Þóra Þórsdóttir

Síldarminjasafn

Kaupa Í körfu

Samningur um uppbyggingu Síldarminjasafnsins á Siglufirði var undirritaður í Bátahúsinu í gær, en hann er á milli menntamálaráðuneytisins og Félags áhugamanna um minjasafn, fyrir hönd Síldarminjasafnsins. MYNDATEXTI: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Örlygur Kristfinnsson safnstjóri við Draupni í Bátahúsi Síldarminjasafnsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar