Pæjumót á Siglufirði

Margrét Þóra Þórsdóttir

Pæjumót á Siglufirði

Kaupa Í körfu

"Okkur hefur ekki gengið vel ennþá," sagði Víkingurinn Valdís, sem ásamt stöllum sínum í félaginu tekur þátt í Pæjumótinu sem nú stendur yfir á Siglufirði. MYNDATEXTI: Þær eru miklir Víkingar, Valdís, Hjördís, Hildur, Birna, Katla og Anna og létu því kalsann í veðrinu á Sigló ekki á sig fá, smelltu sér bara í regnslár sem keppendum stóð til boða að skrýðast meðan vatnsveðrið gekk yfir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar