Pæjumót á Siglufirði

Margrét Þóra Þórsdóttir

Pæjumót á Siglufirði

Kaupa Í körfu

"Okkur hefur ekki gengið vel ennþá," sagði Víkingurinn Valdís, sem ásamt stöllum sínum í félaginu tekur þátt í Pæjumótinu sem nú stendur yfir á Siglufirði. MYNDATEXTI: Þær Sandra og Bryndís leika með 5. og 6. flokki Hattar á Egilsstöðum og sögðu aðalmálið að standa sig sem best.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar