Hinseyindagar

Hinseyindagar

Kaupa Í körfu

Um helgina fagna samkynhneigðir tilveru sinni með hátíðahöldum og gleðigöngu í miðborg Reykjavíkur. MYNDATEXTI: Forsvarsmenn Hinsegin daga, þau Heimir, Erlingur og Katrín, segja alla mannréttindabaráttu - ekki bara samkynhneigðra - snúast fyrst og fremst um að sjást og heyrast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar