Þórður Már Jóhannesson

Sigurður Jökull

Þórður Már Jóhannesson

Kaupa Í körfu

Straumur fjárfestingarbanki hf. hefur margfaldast að stærð frá stofnun hans sem fjárfestingarfélags árið 2001. Hann hefur verið bitbein valdablokka í samfélaginu og hefur spilað lykilhlutverk í endurskipulagningu á íslensku viðskiptalífi. Þórður Már Jóhannesson hefur stýrt Straumi frá stofnun fyrirtækisins og ræddi við Bjarna Ólafsson um sögu Straums, samrunann og hvað framtíðin ber í skauti sér. MYNDATEXTI: Áhrif samrunans Þórður segir samrunann við Burðarás styrkja Straum verulega og gera bankann betur til þess fallinn að styðja við bakið á íslenskum fjárfestum hér heima og erlendis. Þá muni mikil fjölgun einstakra hluthafa í Straumi hafa áhrif á starfsemina. "Núna eru hluthafar Straums um fjögur þúsund talsins, en verða um tuttugu þúsund eftir samruna, en það er fimmföldun hluthafa. Snertiflötur bankans við almenning mun þess vegna stækka mjög og fleiri muni fylgjast með starfsemi bankans."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar