Veitt með Axel Gíslason
Kaupa Í körfu
Átta veiðimenn eru samankomnir á bjarginu við Æðarfossa í Laxá í Aðaldal. Klukkan er tuttugu mínútur gengin í átta að morgni, en enginn er þó byrjaður að veiða. Þeir eru mættir til að samfagna félaga sínum, Axel Gíslasyni, en hálf öld er liðin frá því hann veiddi fyrst hér í Laxá. Veiðifélagar Axels afhenda honum forláta veiði-koníak að gjöf, spjalla saman og rifja upp gamla tíma. MYNDATEXTI: "Ég held þú fáir miklu meira út úr því að veiða fallegan fisk á flugu á fallegum stað, þar sem þú þarft að hafa svolítið fyrir honum," segir Axel Gíslason, sem hér veiðir Breiðuna við Æðarfossa í Laxá í Aðaldal.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir