Sjónarhólar

Gísli Sigurðsson

Sjónarhólar

Kaupa Í körfu

Sjónarhólarnir eru margir og frá hverjum þeirra sjá menn sjaldnast það sama; sjónarmiðin geta orðið æði mörg. Gísla Sigurðssyni sýnist til að mynda að fræðslukerfið hafi komið sér upp nýjum sjónarhól þegar til þess kemur að fræða börnin um landið sitt, vegagerðin geri varla ráð fyrir sjónarhólum og mörg listaverk fyrir daga "brautryðjendanna" á 19. öld séu miklu meira en "skreytingar". MYNDATEXTI: Af Búlandshöfða blasir við eitt fegursta fjall á Íslandi; eldfjall sem skartar jökulhettu. Samkvæmt landafræði síðustu áratuga skiptir víst engu máli hvort við vitum hvað þetta fjall heitir og þaðan af síður á hvaða nesi það er, en þeim sem hafa áhuga skal bent á að þetta er einmitt Snæfellsjökull.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar