Sjónarhólar

Gísli Sigurðsson

Sjónarhólar

Kaupa Í körfu

Sjónarhólarnir eru margir og frá hverjum þeirra sjá menn sjaldnast það sama; sjónarmiðin geta orðið æði mörg. Gísla Sigurðssyni sýnist til að mynda að fræðslukerfið hafi komið sér upp nýjum sjónarhól þegar til þess kemur að fræða börnin um landið sitt, vegagerðin geri varla ráð fyrir sjónarhólum og mörg listaverk fyrir daga "brautryðjendanna" á 19. öld séu miklu meira en "skreytingar". MYNDATEXTI: Tvö af fjórum málverkum á predikunaarstóli úr Bræðratungukirkju. Málað hefur Björn Grimsson skömmu eftir 1600 og eru þessi málverk hin elztu í sögu okkar sem rakin verða til ákveðins höfundar. Myndirnar sýna guðspjallamennina við skriftir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar