Sjónarhólar
Kaupa Í körfu
Sjónarhólarnir eru margir og frá hverjum þeirra sjá menn sjaldnast það sama; sjónarmiðin geta orðið æði mörg. Gísla Sigurðssyni sýnist til að mynda að fræðslukerfið hafi komið sér upp nýjum sjónarhól þegar til þess kemur að fræða börnin um landið sitt, vegagerðin geri varla ráð fyrir sjónarhólum og mörg listaverk fyrir daga "brautryðjendanna" á 19. öld séu miklu meira en "skreytingar". MYNDATEXTI: Hluti af stóru beinspjaldi með fínlega útskorinni mynd sem fjalllar um dauða Krists. Þetta verk Brynjólfs Jónssonar bónda og lögréttumanns í Skarði á Landi er frá 1604 og meðal allra elztu listaverka íslenzkra, sem rekja má til ákveðins höfundar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir