Sjónarhólar

Gísli Sigurðsson

Sjónarhólar

Kaupa Í körfu

Sjónarhólarnir eru margir og frá hverjum þeirra sjá menn sjaldnast það sama; sjónarmiðin geta orðið æði mörg. Gísla Sigurðssyni sýnist til að mynda að fræðslukerfið hafi komið sér upp nýjum sjónarhól þegar til þess kemur að fræða börnin um landið sitt, vegagerðin geri varla ráð fyrir sjónarhólum og mörg listaverk fyrir daga "brautryðjendanna" á 19. öld séu miklu meira en "skreytingar". MYNDATEXTI: Stækkuð mynd, prentuð á dúk í Svíþjóð, af altaristöflu Jóns Hallgrímssonar úr kirkjunni á Grenjaðarstað í Aðaldal. Þar er lýst lífi og dauða Krists. Sjálf altaristaflan er á litlu myndinni fyrir framan. Myndin er tekin á sýningu Þjóðminjsafnsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar