Gunnar Þór Hallgrímsson

Jim Smart

Gunnar Þór Hallgrímsson

Kaupa Í körfu

Hefur stundað fuglaskoðun frá tíu ára aldri. Af hverju líkar fólki svona vel við fugla? Er það vegna þess að þeir eru svo aðlaðandi dýrahópur eða kannski af því að aðgengi að þeim er tiltölulega auðvelt? Gunnar Þór Hallgrímsson, fuglaskoðari með meiru, liggur ekki á svörum og hann er enginn nýgræðingur hvað varðar fuglaskoðun. Gunnar hefur "stúderað" fugla frá því hann var 10 ára og það leið ekki á löngu þar til hann var farinn að aðstoða við líffræðikennsluna í Hlíðaskóla, rétt um 12 ára gamall.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar