Hraunbyrgi
Kaupa Í körfu
SÍÐUSTU viku hafa 38 unglingar frá Álandseyjum, Íslandi, Litháen og Svíþjóð tekið þátt í listasmiðju á vegum Myndlistaskólans í Reykjavík. Þeir búa og starfa í skátaheimilinu Hraunbyrgi og hafa fengið innblástur úr náttúrunni af Suðurnesjunum en þema smiðjunnar er norræn sagnahefð og samanburður á uppruna hefðanna í náttúrufari landanna, sem að verkefninu koma. MYNDATEXTI: Grímurnar á frumstigi. Síðan voru þær málaðar með málningu úr náttúrunni og skreyttar steinum, vír og skeljum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir