The Bother Som Men
Kaupa Í körfu
FYRR á árinu var frumsýnd hér á landi norska kvikmyndin Uno eftir Aksel Hennie í leikstjórn hans sjálfs og John Andreas Andersen. Myndin fékk glimrandi góðar viðtökur hérlendis sem og víðar en hún var vinsælasta myndin í Noregi á síðasta ári. Nú hafa aðstandendur myndarinnar ráðist í gerð nýrrar myndar sem bera mun heitið The Bother Som Men. Myndin verður tekin upp að hluta hér á landi en það eru þeir Ingvar Þórðarson og Júlíus Kemp - Kvikmyndafélag Íslands sem framleiða myndina ásamt Torden Film í Noregi. Tökur eru þegar hafnar í Noregi en einn framleiðenda, Jörgen Storm, var staddur hér á landi á dögunum við val á tökustöðum. Áætlað er að myndin verði tilbúin til sýninga á næsta ári. MYNDATEXTI: Ingvar Þórðarson með Tóbías, Jörgen Storm og Júlíus Kemp.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir