Rúnar Hallgrímsson

Rúnar Hallgrímsson

Kaupa Í körfu

Tónlist | Rúnar Hallgrímsson frá Ólafsvík á yfir 200 Alice Cooper-plötur EINS og landsmenn allir vita er hrekk-rokkarinn Alice Cooper á leið til landsins. Tónleikarnir verða í Kaplakrika 13...Rúnar Hallgrímsson er rétt rúmlega þrítugur Ólafsvíkingur en hann hefur verið aðdáandi Alice Cooper frá árinu 1983 og á í dag rúmlega 200 Alice Cooper-plötur og -smáskífur. MYNDATEXTI: Rúnar Hallgrímsson innan um Alice Cooper-safnið sitt í Ólafsvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar