Þórður Már Jóhannesson

Þórður Már Jóhannesson

Kaupa Í körfu

HLUTHÖFUM Straums fjárfestingarbanka hf. mun fjölga úr fjögur þúsund í um tuttugu þúsund við samruna Straums og Burðaráss hf. Þórður Már Jóhannesson, forstjóri Straums, segir í viðtali við Morgunblaðið afar ánægjulegt að fjárfestar séu tilbúnir að treysta starfsfólki væntanlegs sameinaðs félag fyrir fjármunum sínum sem sé að hans mati mikil viðurkenning á þeirri uppbyggingu sem átt hefur sér stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar