Strákar í rigningu

Brynjar Gauti

Strákar í rigningu

Kaupa Í körfu

ÓVENJULEGT veður var í Eyjafjarðarsveit í gær. Gott veður og glampandi sól var framan af degi, en um miðjan daginn brast á gríðarlegt þrumuveður með eldingum og úrhellisrigningu. Benjamín Baldursson, fréttaritari Morgunblaðsins í Eyjafjarðarsveit, segir að þrumuveðrið hafi staðið yfir í að minnsta kosti klukkustund. Þrumuveðurs varð einnig vart í Skagafirði. MYNDATEXTI: Mér finnst rigningin góð... sungu þessir hressu strákar í rigningunni í vesturbæ Reykjavíkur í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar