Samkomulag

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Samkomulag

Kaupa Í körfu

Stjórnir Burðaráss, Landsbankans og Straums náðu um verslunarmannahelgina samkomulagi um að eignum Burðaráss yrði skipt upp á milli Landsbanka og Straums. MYNDATEXTI: Forsvarsmenn félaganna kynna uppstokkunina. Magnús Kristinsson, stjórnarformaður Straums, Þórður Már Jóhannesson, verðandi forstjóri Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka, Björgólfur Thor Björgólfsson, stjórnarformaður Burðaráss, og Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður Landsbankans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar